Dagur 40

Í dag 3. mars vaknaði ég snemma (kl 8:00) dreif okkur á fætur. Fór með strákin til dagmömmunnar og kom mér svo í ræktina með vinkonu minni. Vorum alveg þokkalega duglegar þó svo ég hafi nú áður átt betri daga. Fór svo í skólan þar var ekki til mjólk svo ég endaði á því að fá mér langloku og kókómjólk. Fór svo í tíma ákvað svo að sleppa íþróttum og fara frekar og ná í strákin og eyða eftirmiðdeginum með honum. Við fórum í Kringluna, keyptum á hann skó og skoðuðum skó fyrir mig en fundum ekkert. Keyptum svo afmælisgjöf fyrir litla vinkonu okkar og fórum með til hennar. Þau voru rosalega góð að leika sér saman. Setti stubbin svo í nýju skóna sína og hann ákvað að halda áfram að prófa að labba, er orðin svo duglegur svo þetta er allt að koma hjá honum. En allavega við fengum okkur að borða með þeim og komum okkur svo heim.  svo ef ég man rétt þá fer ég í bláa lónið á morgun með skólanum :D

Kveðja


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband