Jæja þá er maður byrjaður að telja aftur. Ég semsagt fór á Reykjalund í síðustuviku í mælingar og viktun og fékk þaðan heimavinnu sem ég þarf að vera dugleg að fara eftir.
Ég var semsagt þá 117.7 kg og þarf að missa 6.7 kg til að komast inní prógrammið hjá þeim.
Ég byrjaði að halda matardagbók á mánudaginn. Ég má borða 30 stig á dag en borðaði bara 19 stig á mánudagin, 25 stig á þriðjudagin og 30 stig í gær. Var rosalega orkulítil fyrstu tvo dagana en hinir tvær vöru mikið skárri. Ég er bara mjög svo ánægð með það hvað ég hef verið dugleg, ekkert gos aðeins sódavatn og mikið grænmeti.Séstaklega þar sem það telst ekki sem stig :D
En næsta viktun er á mánudaginn. Verður gaman að sjá kvort eitthvað hafi gerst á þessum stutta tíma.
Kveðja fitubolla
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.