Dagar 64,65,66,67,68

Jæja lítið að gerast. Var að vinna á föstudeginum. Náði svo í stubb og fórum með frænku í góðan göngutúr og í sund. Borðuðum svo hjá þeim og fórum heim með taxa. Stubbur svaf vel yfir nóttina. Vöknuðum svo hress á sunnudeginum og ætluðum í sunnudagsskólan en þegar við komum þá var engin skóli (vissi ekki að hann hafi verið færður um hús) svo við fórum bara í rúmlega klst göngutúr meðan við biðum eftir að búðin myndi opna. Vorum svo bara heima í dúlleríi. Í dag vöknuðum við snemma of drifum okkur út. Ég fór nefninilega til læknis í morgun. sVo fer ég til læknis á morgun og miðvikudagin og svo aftur í næstu viku FootinMouth. Málið er að ég er að reyna að finna almenilega út hvað það er sem sé að hrjá mig svo ég geti komið lífi mínu í betri skorður og geta farið og fengið mér almenilega vinna. Er búin að vera rosalega slæm í fótunum, bakinu, mjöðmunum, exemið er bæði að batna og versna, þarf að endurnýja örorkuna og svona ýmislegt. Hef svo lítið getað farið í ræktina útaf því hvað ég er slæm í fótunum

Jæjá farin að læra, er að fara í tíma eftir klst :D

Kv


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband